Skólanefnd

61. fundur 02. september 2013 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
  • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
  • Friðþjófur Helgi Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Dagskrá

1.1301110 - Baugakór 38, Hörðuvallaskóli, húsnæðismál

Kynning á teikningum að nýrri viðbyggingu.

Jón Ingi Guðmundsson, frá umhverfissviði gerði grein fyrir teikningum að nýrri viðbyggingu við Hörðuvallaskóla. Skólanefnd þakkar góða kynningu á teikningunum.

2.1308495 - Beiðni um að vinna rannsókn á lýðræðislegum starfsháttum stjórnenda og kennara í leik- og grunnskólu

Skólanefnd samþykkir beiðnina með fyrirvara um samþykki skólastjóra. Nefndin óskar jafnframt eftir aðgengi að niðurstöðum rannsóknarinnar.

3.1308598 - Beiðni um rannsókn á áhrifum erfiðrar hegðunar nemenda á nám og kennslu

Skólanefnd samþykkir beiðnina með fyrirvara um samþykki skólastjóra. Nefndin óskar jafnframt eftir aðgengi að niðurstöðum rannsóknarinnar.

4.1308602 - Beiðni um leyfi fyrir gagnasöfnum í grunnskóla í Kópavogi vegna rannsóknar á áhugaverðum starfsháttu

Skólanefnd samþykkir beiðnina með fyrirvara um samþykki skólastjóra. Nefndin óskar jafnframt eftir aðgengi að niðurstöðum rannsóknarinnar.

Skólanefnd þakkar Sigurði Hauki Gíslasyni, fulltrúa kennara í skólanefnd, fyrir vel unnin störf í skólanefd síðastliðin 9 ár.

Fundi slitið - kl. 19:15.