Skólanefnd

110. fundur 31. október 2016 kl. 17:15 - 19:30 í Kópavogsskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Sigrún Bjarnadóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar Guðmundi Ásmundssyni, skólastjóra Kópavogsskóla fyrir góðar móttökur og veitingar. Jafnfram þakkar skólanefnd Elísabetu Pétursdóttur, náms- og starfsráðgjafa áhugaverða kynningu á starfi sínu.

1.14011128 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Lykiltölur um skólastarf og niðurstöður starfsmannakönnunar lagðar fram aftur en málinu var frestað á síðasta fundi nefndar.
Skólanefnd þakkar fyrir góða samantekt á lykiltölum.

Starfsmannkönnun og greinargerðir skólanna ræddar. Skólanefnd þakkar skólum góðar greinargerðir. Skólanefnd mun fylgjast með frekari greiningu og vinnu við að styðja skólanna í þeim þáttum sem úrbóta er þörf.

2.1107041 - Menntasvið-sameiginlegir skipulagsdagar leik- og grunnskóla.

Tillaga skólastjórnenda í leik- og grunnskólum um skipulagsdaga á skólaárinu 2017 -2018 lagðar fram til afgreiðslu.
Skólanefnd samþykkir tillögu að skipulagsdögum með öllum greiddum atkvæðum.

3.15082358 - Menntasvið-ársskýrslur sérfræðiþjónustu

Samantekt á umfangi skólaþjónustu grunnskóladeildar skólaárið 2015-2016 lögð fram til kynningar.
Skýrsla skólaþjónustu lögð fram.

4.1305244 - Skóladagatal-starfsáætlun Álfhólsskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

5.1404566 - Skóladagatal-starfsáætlun Hörðuvallaskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

6.1403430 - Skóladagatal-starfsáætlun Lindaskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

7.1404571 - Skóladagatal-starfsáætlun Kársnesskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

8.1404506 - Skóladagatal-starfsáætlun Kópavogsskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

9.1404323 - Skóladagatal-starfsáætlun Salaskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

10.1404567 - Skóladagatal-starfsáætlun Smáraskóli

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

11.1404311 - Skóladagatal-starfsáætlun Snælandsskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

12.1404586 - Skóladagatal-starfsáætlun Vatnsendaskóla

Starfsáætlun lögð fram til kynningar.
Lagt fram og frestað til næsta fundar.

13.1505229 - Hinsegin fræðsla í grunnskólum Kópavogs.

"Óskað er eftir svari frá Menntasviði um það hvers vegna ekki hefur verið byrjað á hinsegin fræðslu í grunnskólum Kópavogs eins og samþykkt var í Skólanefnd í vor að byrja á haustið 2016."

Bergljót Kristinsdöttir
Fulltrúi Samfylkingar í Skólanefnd
Verið er að skipuleggja tilhögun fræðslunnar og fer hún af stað um áramót.

14.1604164 - Dægradvöl-opnunartími og sumarúrræði.

Bergljót Kristinsdóttir, fulltrúi Samfylkingar og Gísli Baldvinsson fulltrúi Vinstri grænna og félagshyggjufólks leggja fram eftirfarandi bókun:
"Óskað er eftir því að í næstu foreldrakönnun verði foreldrar spurðir um hvort þeir vilji nýta þjónustu dægradvala yfir sumartímann. Jafnframt er óskað eftir að skólanefnd fái að rýna orðalag spurninga áður en þær verða sendar inn til skólavogar."

Fundi slitið - kl. 19:30.