Skólanefnd

71. fundur 05. maí 2014 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Alexander Arnarson varafulltrúi
  • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Gísladóttir aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Friðþjófur Helgi Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Arnar Björnsson vara foreldrafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Bergljót Kristinsdóttir nýr fulltrúi Samfylkingar í skólanefnd er boðin velkomin.

1.1401181 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014 - 2015

Gögn til að meta skóladagatöl.

Framlögð gögn

2.1404570 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015

Skóladagatal Álfhólsskóla lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

3.1404566 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015

Skóladagatal Hörðuvallaskóla lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

4.1403430 - Skóladagatal og starfsáætlun Lindaskóla 2014-2015

Skóladagatal Lindaskóla lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

5.1404586 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015.

Skóladagatal Vatnsendaskóla lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið að því gefnu að skóladagar í 10. bekk nái 170 kennsludögum.

6.1404585 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015.

Skóladagatal Traðar lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

7.1404571 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015

Skóladagatal Kársnesskóla lagt fram.

Á fundi bæjarstjórnar 12. febrúar 2013 var samþykkt tillaga þess efnis að samræma skuli skipulagsdaga í leik- og grunnskólum Kópavogs.

Á 67. fundi skólanefndar 20. janúar 2014 var samþykkt skóladagatal 2014 -2015 með samræmdum skipulagsdögum fyrir leik- og grunnskóla í samræmi við ofangreinda tillögu. Þar sem vikið er frá samþykkt um samræmda skipulagsdaga er skóladagatalinu hafnað.

Skólastjóra er falið að skila inn skóladagatali sem uppfylli framangreind skilyrði fyrir 14. maí 2014.

Erla Karlsdóttir  fulltrúi Næst besta flokksins leggur fram eftirfarandi bókun: ´´ Ég tel rökstuðning þeirra grunnskóla sem biðja um frávik frá áður ákveðnum samræmdum skipulagsdögum góðan og byggðan á faglegum forsendum. Ég tel í ljósi margra frávika að bæjarstjórn endurskoði áður ákveðna miðstýrða samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í bænum."

8.1404506 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015

Skóladagatal Kópavogsskóla lagt fram.

Á fundi bæjarstjórnar 12. febrúar 2013 var samþykkt tillaga þess efnis að samræma skuli skipulagsdaga í leik- og grunnskólum Kópavogs.

Á 67. fundi skólanefndar 20. janúar 2014 var samþykkt skóladagatal 2014 -2015 með samræmdum skipulagsdögum fyrir leik- og grunnskóla í samræmi við ofangreinda tillögu. Þar sem vikið er frá samþykkt um samræmda skipulagsdaga er skóladagatalinu hafnað.

Skólastjóra er falið að skila inn skóladagatali sem uppfylli framangreind skilyrði fyrir 14. maí 2014.

Erla Karlsdóttir  fulltrúi Næst besta flokksins leggur fram eftirfarandi bókun: ´´ Ég tel rökstuðning þeirra grunnskóla sem biðja um frávik frá áður ákveðnum samræmdum skipulagsdögum góðan og byggðan á faglegum forsendum. Ég tel í ljósi margra frávika að bæjarstjórn endurskoði áður ákveðna miðstýrða samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í bænum."

9.1404323 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015.

Skóladagatal Salaskóla lagt fram.

Á fundi bæjarstjórnar 12. febrúar 2013 var samþykkt tillaga þess efnis að samræma skuli skipulagsdaga í leik- og grunnskólum Kópavogs.

Á 67. fundi skólanefndar 20. janúar 2014 var samþykkt skóladagatal 2014 -2015 með samræmdum skipulagsdögum fyrir leik- og grunnskóla í samræmi við ofangreinda tillögu. Þar sem vikið er frá samþykkt um samræmda skipulagsdaga er skóladagatalinu hafnað.

Skólastjóra er falið að skila inn skóladagatali sem uppfylli framangreind skilyrði fyrir 14. maí 2014.

Erla Karlsdóttir  fulltrúi Næst besta flokksins leggur fram eftirfarandi bókun: ´´ Ég tel rökstuðning þeirra grunnskóla sem biðja um frávik frá áður ákveðnum samræmdum skipulagsdögum góðan og byggðan á faglegum forsendum. Ég tel í ljósi margra frávika að bæjarstjórn endurskoði áður ákveðna miðstýrða samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í bænum."

10.1404567 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015

Skóladagatal Smáraskóla lagt fram.

Á fundi bæjarstjórnar 12. febrúar 2013 var samþykkt tillaga þess efnis að samræma skuli skipulagsdaga í leik- og grunnskólum Kópavogs.

Á 67. fundi skólanefndar 20. janúar 2014 var samþykkt skóladagatal 2014 -2015 með samræmdum skipulagsdögum fyrir leik- og grunnskóla í samræmi við ofangreinda tillögu. Þar sem vikið er frá samþykkt um samræmda skipulagsdaga er skóladagatalinu hafnað.

Skólastjóra er falið að skila inn skóladagatali sem uppfylli framangreind skilyrði fyrir 14. maí 2014.

Erla Karlsdóttir  fulltrúi Næst besta flokksins leggur fram eftirfarandi bókun: ´´ Ég tel rökstuðning þeirra grunnskóla sem biðja um frávik frá áður ákveðnum samræmdum skipulagsdögum góðan og byggðan á faglegum forsendum. Ég tel í ljósi margra frávika að bæjarstjórn endurskoði áður ákveðna miðstýrða samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í bænum."

11.1404311 - Skóladagatal og starfsáætlun 2014-2015, Snælandsskóli

Skóladagatal Snælandsskóla lagt fram.

Á fundi bæjarstjórnar 12. febrúar 2013 var samþykkt tillaga þess efnis að samræma skuli skipulagsdaga í leik- og grunnskólum Kópavogs.

Á 67. fundi skólanefndar 20. janúar 2014 var samþykkt skóladagatal 2014 -2015 með samræmdum skipulagsdögum fyrir leik- og grunnskóla í samræmi við ofangreinda tillögu. Þar sem vikið er frá samþykkt um samræmda skipulagsdaga er skóladagatalinu hafnað.

Skólastjóra er falið að skila inn skóladagatali sem uppfylli framangreind skilyrði fyrir 14. maí 2014.

Erla Karlsdóttir  fulltrúi Næst besta flokksins leggur fram eftirfarandi bókun: ´´ Ég tel rökstuðning þeirra grunnskóla sem biðja um frávik frá áður ákveðnum samræmdum skipulagsdögum góðan og byggðan á faglegum forsendum. Ég tel í ljósi margra frávika að bæjarstjórn endurskoði áður ákveðna miðstýrða samræmingu skipulagsdaga leik- og grunnskóla í bænum."

12.1404652 - Skóladagatal 2014-2015. Skólahljómsv. Kópavogs

Skóladagatal lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

13.1404122 - Skóladagatal Tónsala 2014-2015

Skóladagatal lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

14.1405058 - Skóladagatal 2014-2015. Tónlistarskóli Kópavogs

Skóladagatal lagt fram.

Skólanefnd samþykkir skóladagatalið.

15.1305370 - Beiðni um kennsluafslátt

Sérkennari í Lindaskóla á lokastigi meistaranáms leggur fram beiðni um kennsluafslátt til skólanefndar.

Skólanefnd samþykkir beiðnina.

16.14021114 - Kópurinn 2014 - viðurkenningar skólanefndar

Valnefnd kynnir niðurstöður sínar.

Skólanefnd þakkar fyrir tilnefningar á metnaðarfullum verkefnum og fagnar gróskumiklu og skapandi starfi í grunnskólum Kópavogs.

 

 

 

Fundi slitið - kl. 19:15.