Dagskrá
1.1004371 - Svar fræðsluskrifstofu vegna erindis Kársnesskóla
2.1004349 - Skóladagatal og starfsáætlun Vatnsendaskóla skólaárið 2010-2011
3.1005034 - Skóladagatal og starfsáætlun Snælandsskóla skólaárið 2010-2011
4.1005037 - Skóladagatal og starfsáætlun Kópavogsskóla skólaárið 2010-2011
5.1005044 - Umsóknir um stöðu skólastjóra Smáraskóla
6.1005031 - Styrkumsókn á námskeið í Arisona í Bandaríkjum varðandi sérdeildir í breytingaferli
7.1005040 - Styrkumsókn vegna rannsóknar
8.801003 - Skotfélag Kópavogs, ósk um æfingasvæði
Fundi slitið - kl. 19:15.
Sindri Sveinsson, fjármálastjóri fræðslusviðs, gerði grein fyrir málavöxtum varðandi erindi skólastjóra Kársnesskóla, sem lagt var fram á síðasta fundi.
Málið rætt.
Skólanefnd samþykkti eftirfarandi bókun:
""Í ljósi upplýsinga frá fræðsluskrifstofu sér skólanefnd sér ekki fært að mæla með að ákvörðun um að leiðrétta tvöfalda úthlutun kennslutímamagns til ákveðinna stöðugilda frá og með áramótum 2009 verði endurskoðuð.""