Skólanefnd

82. fundur 02. febrúar 2015 kl. 17:15 í Salaskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Jónína Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Sigríður María Egilsdóttir varafulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar skólastjóra Salaskóla fyrir kynningu á skólanum og góðar veitingar.

1.1410588 - Grunnskóladeild-Lestur og lesskilningur

Kynning á byrjendalæsi.
Sigríður Bragadóttir kennari í Salaskóla kom á fund nefndar og sagði frá byrjendalæsi. Skólanefnd þakkar áhugaverða kynningu.

2.1301639 - Sundakstur

Máli var frestað á síðasta fundi.
Fulltrúi foreldra í skólanefnd óskar eftir að menntasvið skoði leiðir varðandi fylgd með nemendum í skólasund bæði í akstri og búningsklefum.

3.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Kynning á stöðu verkefnis.
Umræður um verkefnið sköpuðust.

Fundi slitið.