Skólanefnd

59. fundur 03. júní 2013 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
 • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
 • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
 • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
 • Sigríður Gísladóttir aðalfulltrúi
 • Sigurður Haukur Gíslason áheyrnarfulltrúi
 • Guðmundur O Ásmundsson áheyrnarfulltrúi
 • Hjálmar Hjálmarsson varafulltrúi
 • Arnar Björnsson vara foreldrafulltrúi
 • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

1.1305691 - Kynning rekstrarstjóra menntasviðs á rekstri grunnskóla

Skólanefnd þakkar góða kynningu.

2.1111071 - Forfallakennsla í grunnskólum

Rekstrastjóri menntasviðs kynnir frekari greiningu á forföllum í grunnskólum.

Greining á veikindatíðni kennara í grunnskólum lögð fram.

3.1101075 - Skólastefna Kópavogs

Framkvæmdaráætlun skólastefnu lögð fram.

Frestað til næsta fundar.

4.1301634 - Starfsáætlun og skóladagatöl grunnskóla 2013 - 2014

Ný viðmið um starfsáætlun í ljósi nýrrar skólastefnu Kópavogs lögð fram.

Frestað til næsta fundar.

5.1305570 - Skóladagatal Skólahljómsveitar Kópavogs 2013-2014

Lagt fram.

Skóladagatal samþykkt.

6.1305375 - Skóladagatal Tónsala 2013-2014

Lagt fram.

Skóladagatal samþykkt.

7.1305692 - Skóladagatal Waldorfskóla 2013-2014

Lagt fram.

Skóladagatal samþykkt.

8.1305268 - Skóladagatal Traðar 2013-2014

Lagt fram.

Skóladagatal samþykkt

9.1305243 - Skóladagatal Kársnesskóla 2013-2014

Rökstuðningur skólans við skóladagatal lagður fram.

Skóladagatal samþykkt.

10.1305242 - Skóladagatal Hörðuvallaskóla 2013-2014

Rökstuðningur skólans við skóladagatal lagður fram.

Skóladagatal samþykkt.

11.1305248 - Skóladagatal Vatnsendaskóla 2013-2014

Rökstuðningur skólans við skóladagatal lagður fram.

Skóladagatal samþykkt.

12.1305245 - Skóladagatal Lindaskóla 2013-2014

Rökstuðningur skólans við skóladagatal lagður fram.

Skóladagatal samþykkt.

13.1305370 - Beiðni um kennsluafslátt skólaárið 2013-2014

Hjálmar Hjálmarsson vék af fundi undir þessum lið.

 

Skólanefnd samþykkir beiðnina.

14.1305485 - Skólamáltíðir á Norðurlöndum - Heilsuefling, frammistaða og hegðun grunnskólanemenda

Beiðni um rannsókn í grunnskólum Kópavogs lögð fram.

Skólanefnd samþykkir rannsóknina og óskar eftir kynningu á niðurstöðum.

15.1107041 - Skóladagatal - Samræming starfsdaga (skipulagsdaga) leik- og grunnskóla

Ályktun frá KMSK um skóladagatöl, lögð fram.

Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.