Skólanefnd

51. fundur 19. nóvember 2012 kl. 17:15 - 19:15 í Snælandsskóla
Fundinn sátu:
 • Bragi Þór Thoroddsen formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
 • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
 • Ásta Skæringsdóttir aðalfulltrúi
 • Þór Heiðar Ásgeirsson aðalfulltrúi
 • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Erla Karlsdóttir aðalfulltrúi
 • Sigurður Haukur Gíslason kennarafulltrúi
 • Marta Kristín Sigurjónsdóttir foreldrafulltrúi
 • Guðmundur O Ásmundsson fulltrúi skólastjóra
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar skólastjóra Snælandsskóla góðar móttökur og áhugaverða kynningu.

1.1211177 - Kynning í skólanefnd á fjárhagsáætlun 2013

Gerð fjárhagsáætlunar 2013 kynnt og rædd.

2.1211016 - Starfsáætlun Hörðuvallaskóla 2012-2013

Lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt.

3.1204252 - Skóladagatal og starfsáætlun 2012-2013

Endurskoðun á viðmiðum.
Viðmið rædd.

4.1211186 - Skýrsla um starfsemi Skólahljómsveitar Kópavogs starfsárið 2011-2012

Lögð fram til kynningar.
Skýrsla kynnt og rædd.

Fundi slitið - kl. 19:15.