Skólanefnd

87. fundur 18. maí 2015 kl. 17:15 í Kársnesskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
  • Helgi Magnússon aðalfulltrúi
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir varafulltrúi
  • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar skólastjóra Kársnesskóla fyrir upplýsandi frásögn af skólastarfinu og góðar veitingar.

1.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Næstu skref verkefnis kynnt.
Björn Gunnlaugsson verkefnastjóri kom og sagði frá.

2.1404652 - Skóladagatal- Skólahljómsv. Kópavogs

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015-2016 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt einróma.

3.1404122 - Skóladagatal Tónsala

Skóladagatal fyrir skólaárið 2015-2016 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt einróma.

4.1409402 - Innritun barna í skóla tvisvar á ári. Tillaga frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar

Skýrsla lögð fram til kynningar.
Umræður sköpuðust og áhugi er á að skoða áfram skil skólastiga.

5.1505276 - Grunnskóladeild-Staða náms-og starfsráðgjafa í grunnskólum Kópavogs.

Lagt fram erindi frá Gísla Baldvinssyni fulltrúa Vinstri grænna og félagshyggjufólks .
Erindi vísað til grunnskóladeildar.
Samþykkt var að færa fund nefndar frá 15. júní til 8. júní 2015.

Fundi slitið.