Skólanefnd

102. fundur 18. apríl 2016 kl. 17:15 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Ólafur Örn Karlsson aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
 • Gísli Baldvinsson aðalfulltrúi
 • Helga María Hallgrímsdóttir aðalfulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Arnar Björnsson foreldrafulltrúi
 • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
 • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
 • Linda Jörundsdóttir varafulltrúi
 • Ragnhildur Björg Konráðsdóttir varafulltrúi
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Skólanefnd þakkar Heklu Hannibalsdóttur skólastjóra og Önnu Reynarsdóttur lífleiknikennara í Vatnsendaskóla áhugaverða kynningu. Jafnframt þakkar skólanefnd fyir góðar veitingar.

1.1501415 - Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogsbæjar

Björn Gunnlaugsson verkefnisstjóri kom og gerði grein fyrir stöðu mála.

2.1505229 - Hinsegin fræðsla í grunnskólum Kópavogs. Tillaga frá bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar

Tillaga um eflingu hinsegin fræðslu lögð fram.
Skólanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti, með öllum greiddum atkvæðum og vísar henni til bæjarráðs.

3.1505015 - Starfsáætlun og skóladagatal grunnskóla

Lagt fram.

4.1305244 - Skóladagatal-starfsáætlun Álfhólsskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

5.1404566 - Skóladagatal-starfsáætlun Hörðuvallaskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

6.1404571 - Skóladagatal-starfsáætlun Kársnesskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

7.1404506 - Skóladagatal-starfsáætlun Kópavogsskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

8.1403430 - Skóladagatal-starfsáætlun Lindaskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

9.1404323 - Skóladagatal-starfsáætlun Salaskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

10.1404585 - Skóladagatal-starfsáætlun Tröð

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

11.1404567 - Skóladagatal-starfsáætlun Smáraskóli

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

12.1404311 - Skóladagatal-starfsáætlun Snælandsskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

13.1404586 - Skóladagatal-starfsáætlun Vatnsendaskóla

Skóladagatal fyrir skólárið 2016 -2017 lagt fram.
Skóladagatal samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið.