Stjórn tónlistarsafns Íslands

5. fundur 03. júní 2010 kl. 17:00 - 17:30 Fannborg 2, 2. hæð, Litli salur
Fundargerð ritaði: Una Eydís Finnsdóttir fulltrúi á Tómstunda- og menningarsviði
Dagskrá

1.1001137 - Málefni Tónlistarsafns Íslands, 2010.

Forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, Bjarki Sveinbjörnsson, kom á fundinn.  Hann fór yfir verkefni safnsins á árinu 2009 og afhenti ráðinu skýrsluna.  Lista- og menningarráð þakkar honum fyrir gott samstarf og óskar honum og safninu góðs gengis. 

Fundi slitið - kl. 17:30.