Stjórn tónlistarsafns Íslands

6. fundur 16. ágúst 2010 kl. 19:05 - 19:15 í Fannborg 2, 2. hæð Litli salur
Fundargerð ritaði: Una Eydís Finnsdóttir fulltrúi
Dagskrá
Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands kom á fundinn.

1.1001137 - Málefni Tónlistarsafns Íslands, 2010.

Bjarki greindi frá starfsemi safnsins og helstu verkefnum þess.  Hollvinasamtök safnsins voru stofnuð í vor. Sótt hefur verið um í ýmsa styrktarsjóði vegna sýningarhalds og verkefnavinnu.  Verið er að skrá í gagnagrunna tónlistarsögu Íslands. Samvinna við ýmsar stofnanir eins og Árnastofnun, tónlistar- og leiksskóla. Ræddi um varðveislu gagna og muna sem tengjast sögunni.

Bjarki fór af fundinum.

Fundi slitið - kl. 19:15.