Stjórn tónlistarsafns Íslands

4. fundur 02. febrúar 2010 kl. 16:30 - 18:30 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálsdóttir sviðsstjóri tómstunda- og menningarsviðs
Dagskrá

1.1001137 - Málefni Tónlistarsafns Íslands, 2010.

Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands kom á fundinn og kynnti breytta sýningaáætlun fyrir árið 2010.  Sýningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar er frestað til ársins 2011.  Lögð fram skýrsla um Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi frá 15. janúar 2010.  Þegar hefur verið hafin vinna að sýningu um Sigfús Halldórsson sem opnuð verður á Kópavogsdögum. 

Fundi slitið - kl. 18:30.