Umferðarnefnd

363. fundur 25. júní 2009 kl. 17:00 - 19:00 í fundarherb. 3. hæð
Fundargerð ritaði: Jón Ingi Guðmundsson ritari
Dagskrá

1.906225 - Fellahvarf. Hraðahindrun.



Tvö erindi frá íbúum um hraðahindrun í götunni.


 


Umferðanefnd telur ekki þörf á hraðahindrun á þessum stað þar sem það eru tvær vinkilbeyjur á götunni og botlangar það stuttir að það réttlætir ekki hraðahindrun.

2.906226 - Kópavogsbakki. Hraðahindrun.

Erindi frá Rögnu Hafsteinsdóttur með ósk um Hraðahindrun eða skilti til að minna á hámarkshraða.

 

Þar sem ekki er búið að ganga frá yfirborði götu telur umferðarnefnd ekki rétt að setja upp hraðahindrun en tekur undir með bréfritara að rétt sé að auka merkingar við götuna.

3.906227 - Andarhvarf. Umferðarskipulag.

Erindi frá Dagmar Viðarsdóttur um bann við að leggja bílum í hluta Andarhvarfs.

 

Umferðarnefnd leggur til að bannað verði að leggja bílum í beyju Andarhvarfs og að kanntur verði málaður gulur því til áréttingar.

4.906228 - Dofrakór. Hraðahindrun.

Erindi frá Ólafi Baldurssyni um hraðahindurn í Dofrakór.

 

Umferðarnefnd hafna erindinu.  (gatan er mjög stutt)

Einnig hafnar umferðarnefnd tillögu um að loka Kóravegi og bendir á að allir Kórarnir eru 30 km svæði þar með talinn Kóravegur og leggur til að 30 km merkingar verði auknar.

5.906229 - Fagrihjalli. Umferðarréttur.

Erindi frá Heiðbrá Sæmundsdóttur um biðskildumerki við Furuhjalla / Fagrahjalla.

 

Umferðanefnd telur það rétta ákvörðun að setja biðskildu á Furuhjalla og Fagrahjalla gagnvart Fífuhjalla, þó ekki væri til annars að gæta samræmis við Skógarhjalla og Lækjarhjalla.

6.906230 - Grandahvarf. Hraðahindrun.

Erinidi frá Birnu Eiríksdóttur um að sett verði upp þrenging í Grandahvarf.

 

Umferðarnefnd leggur til að sett verði upp 30 km. hlið í samræmi við tillögur í 30 km áætlun.

7.906231 - Sólarsalir. Skjólsalir. Gangbraut.

Erindi frá Sigrúnu um gasngbraut yfir Sólarsali við Skjólsali.

 

Umferðarnefnd tekur heilshugar undir erindið og leggur til að sertt verði gangbraut á Sólarsali við Skjólsali og tekið verði niðurtekt í kanntstein rtil að auðvelda gangandi og hjólandi umferð.

8.906142 - Auðbrekka. Ósk um hraðahindrun

Erindi Frá

Önnur mál:

Fundi slitið - kl. 19:00.