Umhverfis- og samgöngunefnd

77. fundur 25. ágúst 2016 kl. 16:00 - 19:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Hreggviður Norðdahl áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg
  • Steingrímur Hauksson
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
  • Karl Eðvaldsson
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg
Dagskrá

1.16061211 - Umhverfisviðurkenningar 2016

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar 2016 afhenntar í forrými Salarins. Farið var á þá staði sem hlutu viðurkenningu. Farið var í götu ársins sem samþykkt var í bæjarráði og bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 19:30.