- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Fulltrúar D, B og Y- lista lögðu fram svohljóðandi tillögu: "Formaður umhverfis- og samgöngunefndar verði Margrét Björnsdóttir og Kristján Matthíasson varaformaður"
Samþykkt.
Fulltrúi Samfylkingarinnar situr hjá. Fulltrúi Vinstri grænna var farinn af fundi þegar þessi liður var tekinn fyrir í lok fundar.
Lagt fram.
Frestað og óskað eftir fleiri tillögum.
Bókun frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu: Frá því árið 2007 að lögregluembættin voru sameinuð á höfuðborgarsvæðinu og LRH varð til hef ég á fundum umferðarnefndar Kópavogs bent á hve erfitt væri fyrir lögreglu að komast frá lögreglustöðinni við Dalveg 18 þegar umferð um og m.a. að Dalvegi 18 er mikil.
Þegar um forgangsútköll er að ræða skipta sekúndur máli og lögregla verður að eiga greiða og óhefta leið frá starfsstöð sinni. Með þeirri tillögu sem nú liggur fyrir í umhverfis- og samgöngunefnd (var umferðarnefnd) að umferðarskipulagi á Dalveginum er lögreglu ekki tryggð þessi greiða og óhefta leið. Hér er um mikið öryggismál að ræða gagnvart íbúum bæjarins og þeim er þurfa á aðstoð lögreglu að halda. Með því að loka með einhverjum hætti útakstri lögreglu er verið að stefna öryggi bæjarbúa í hættu. Gylfi Sigurðsson, aðalvarðstjóri.
Einnig eru lögð fram gögn um hættulegustu gatnamót höfuðborgarsvæðisins 2008- 2011.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur starfsmönnum umhverfissviðs að taka saman ábendingar nefndarmanna og koma þeim áfram til skipulagsnefndar.
Umhverfis- og samgöngunefnd gerir ekki athugasemd við tillögu að vinnuferli við leiðakerfisbreytingar en telur þó að réttara að lokaákvörðun bæjarráða eigi að vera síðar en 15. ágúst t.d. fyrir 25. ágúst vegna sumarfría.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur starfsmönnum umhverfissviðs að svara bréfi Umhverfisstofnunar.
Umhverfis- og samgöngunefnd tilnefnir Kristján Matthíasson og Margréti Júlíu Rafnsdóttur sem fulltrúa nefndarinnar í vinnuhópinn og starfsmaður frá umhverfissviði verði umhverfisfulltrúi.
Frestað.
Formaður umhverfis- og samgöngunefndar tilnefnir Tryggva Magnús Þórðarsson áfram í samráðshópinn.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillögu að dreifibréfi.
Nefndin felur umhverfissviði að vinna að aðgerðaráætlun um hreinsun á Kársnesi.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar málinu til úrvinnslu hjá umhverfissviði og Áhaldahúsi Kópavogsbæjar og óskar eftir kostnaðaráætlun við verkefnið.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur starfsmönnum umhverfissviðs að skoða tillögur áheyrnarfulltrúa.
Frestað.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Jón Ingi Guðmundsson sat fundinn fram yfir lið 6.