Umhverfis- og samgöngunefnd

80. fundur 21. nóvember 2016 kl. 16:30 - 18:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Sigurður M Grétarsson aðalmaður
  • Einar Baldursson aðalmaður
  • Hreggviður Norðdahl áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.1610242 - Umferðarmálefni - Hrauntungu - Grænutungu

Lagt fram erindi íbúa við Hrauntungu varðandi umferðamál dags. 11. oktober 2016.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar málinu til úrvinnslu umhverfissviðs.

2.1610324 - Beiðni um að hafa ritatrillur í Hamraborg

Frá vottum Jehóva, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir leyfi til að standa með ritatrillur í Hamraborg með biblíutengdum ritum til að kynna biblíufræðslustarf trúfélagsins.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar erindinu til umsagnar lista- og menningarráðs.

3.1303358 - Loftgæði í Kópavogi, mælingar.

Gert grein fyrir stöðu mála.
Greint frá stöðu mála.

4.1611453 - Reglugerð nr. 920/2016 um loftmengun og upplýsingagjöf

Frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu lögð fram ný reglugerð um loftmengun og upplýsingagjöf nr. 920/2016 um styrk brennisteinsdíoxíð,köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu, styrk ósons við yfirborð jarðar og um upplýsingar til almennings.
Greint frá stöðu mála.

5.1611456 - EU Green Capital/Leaf

Greint frá stöðu mála.
Greint frá stöðu mála.

6.1410045 - Ársfundir náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar og umsjónaraðila friðlýstra svæða

Greint frá ársfundi náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar og fundi umsjónaraðila friðlýstra svæða 2016 sem haldnir voru 10. og 11. nóvember 2016.
Lagt fram.

7.1602428 - Parísarsamningurinn: loftslagsbreytingar- staða og framtíðaráskoranir

Greint frá stöðu mála eftir að Parísarsamningurinn tók gildi á heimsvísu 4. október 2016.
Greint frá stöðu mála.

8.1604382 - Heimsmarkmiðin 17 - Agenda 2030

Greint frá stöðu mála í kjöfarið að Parísarsamningurinn gekk í gildi á heimsvísu 4. október 2016.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkti á fundi sínum þann 19.04.2016 að fela umhverfissviði að stofna til starfshóps og hefja vinnu við aðgerðaráætlun um verkefnið og leita samráðs við viðeigandi svið, deildir og hagsmunaaðila varðandi úrvinnslu verkefnisins.
Afgreiðsla á 2819 fundi bæjarráðs þann 28.4.2016 var að erindið var lagt fram.
Umhverfis- og samgöngunefnd ítrekar samþykkt sína og óskar eftir formlegri afgreiðslu bæjarráðs.

9.15082392 - Strætó. Leiðarkerfi 2016-2017

Lagt fram minnisblað varðandi breytingar á leiðakerfi Strætó bs.
Frestað.

10.1611507 - Bláfjallafólkvangur

Greint frá stöðu mála.
Greint frá stöðu mála.

Fundi slitið - kl. 18:30.