Umhverfis- og samgöngunefnd

83. fundur 08. febrúar 2017 kl. 12:00 - 13:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Sigurður M Grétarsson aðalmaður
  • Einar Baldursson aðalmaður
  • Hreggviður Norðdahl áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
  • Steingrímur Hauksson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Karl Eðvaldsson starfsmaður umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.15082392 - Strætó. Leiðarkerfi 2016-2017

Fundur varðandi leiðakerfi og leiðakerfisbreytingar Strætó bs. 2017.
Lagt fram og kynnt.
Sverir Óskarsson bæjarfulltrúi Kópavogsbæjar og fulltrúi Kópavogsbæjar í Stjórn Strætó bs. sat fundinn.
Jóhannes Svavar Rúnarsson, Ragnheiður Einarsdóttir og Valgerður Gréta Benediktsdóttir sátu fundinn sem fulltrúar Strætó bs.

Fundi slitið - kl. 13:00.