Umhverfis- og samgöngunefnd

116. fundur 18. júní 2019 kl. 16:30 - 16:59 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson varamaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.1904798 - Umhverfisviðurkenningar 2019

Lögð fram tillaga að auglýsingu til tilnefninga til Umhverfisviðurkenningar 2019. Kynntar tillögur umhverfissviðs að viðurkenningum 2019.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillögur að Umhverfisviðurkenningum og götu ársins 2019.

Almenn erindi

2.1905562 - Aðstaða fyrir hjólandi Kópavogsbúa

Lagt fram erindi Pírata varðandi aðstöðu fyrir hjólandi Kópavogsbúa dags. 20. maí 2019.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar erindinu til umhverfissviðs.

Fundi slitið - kl. 16:59.