Umhverfis- og samgöngunefnd

117. fundur 22. ágúst 2019 kl. 16:00 - 19:30 í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Guðjón Ingi Guðmundsson varamaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.1904798 - Umhverfisviðurkenningar 2019

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar 2019 afhenntar í Gerðarsafni. Farið var á þá staði sem hlutu viðurkenningu. Farið var í götu ársins sem samþykkt var í bæjarráði og bæjarstjórn.
Lagt fram og kynnt.

Fundi slitið - kl. 19:30.