Umhverfis- og samgöngunefnd

120. fundur 28. október 2019 kl. 16:00 - 18:00 í íþróttahúsinu Smáranum
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.1512057 - Samgöngustefna Kópavogsbæjar

Drög að samgöngustefnu og erindi skipulagsstjóra dags. 16. september 2019 kynnt og lögð fram til umsagnar.
Umhverfisfulltrúi gerir grein fyrir drögum að samgöngustefnu Kópavogsbæjar - Nýju línunni.

Umhverfis- og samgöngunefnd felur umhverfisfulltrúa að taka saman umsögn nefndarinnar. Samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:00.