Á fundi Bæjarráðs, dags. 28.11.2013, var málinu vísað til sviðstjóra umhverfissviðs og umhverfis- og samgöngunefndar til umsagnar.
Skilafestur umsagna var 6.12.2013 sem var síðar framlengdur til 13.12.2013.
Sviðstjóri lagði fram umsögn í bæjarráði 12.12.2013.
Bókun bæjarráðs 12.12.2013. er eftirfarandi:
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 10. desember, tillaga að umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd (brottfall laganna), 167. mál, sem bæjarráð óskaði eftir á fundi sínum þann 29. nóvember sl.
Lagt fram.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Lögð er fram umsögn sviðstjóra umhverfissviðs um frumvarp til laga um náttúruvernd (brottfall laganna), 167. mál.
Lögð er fram umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013 dags, 17.10.2013.