Umhverfis- og samgöngunefnd

130. fundur 14. júlí 2020 kl. 16:30 - 18:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
  • Friðrik Baldursson starfsmaður umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.2006460 - Lakheiði, Lækjarbotnar. Skógræktaráætlun 2020.

Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri hjá Skógræktarfélagi Íslands kynnir drög að skógræktaráætlun á svæði sem lengi hefur verið skilgreint skógræktar- og uppgræðslusvæði í Aðalskipulagi Kópavogs.
Lagt fram og kynnt.

Almenn erindi

2.2005502 - Umhverfisviðurkenningar 2020

Lögð fram tillaga að umhverfisviðurkenningum fyrir árið 2020 og götu ársins 2020 til bæjarstjórnar.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagðar tillögur að umhverfisviðurkenningum 2020 og leggur fram tillögu að götu ársins við bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 18:00.