Umhverfis- og samgöngunefnd

138. fundur 04. mars 2021 kl. 16:30 - 17:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Guðjón Ingi Guðmundsson varamaður
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.1901481 - Aðalskipulag Kópavogs 2019-2040

Lögð fram að nýju tillaga að Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 ásamt umhverfismati. Í tillögunni er sett fram stefna sveitarstjórnar um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál innan lögsögu Kópavogs til ársins 2040. Tillagan er sett fram í greinargerð og á uppdrætti dags. 24. nóvember 2020 og uppfærð 26. febrúar 2021. Þá lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 8. febrúar 2021 og minnisblað verkefnisstjóra Aðalskipulags dags. 26. febrúar 2021.
Lagt fram og kynnt.

Fundi slitið - kl. 17:00.