Umhverfis- og samgöngunefnd

143. fundur 26. ágúst 2021 kl. 16:00 - 18:00 í Borgum - safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1
Fundinn sátu:
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson varafulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.2105064 - Umhverfisviðurkenningar 2021

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar 2019 afhenntar í félagsheimilinu Borgum. Farið var í götu ársins og veitt viðurkenning.

Fundi slitið - kl. 18:00.