Umhverfis- og samgöngunefnd

145. fundur 21. september 2021 kl. 16:30 - 17:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

Almenn erindi

1.2109486 - Stefnumótun á umhverfissviði

Lögð fram stefnumótun umhverfissviðs og aðgerðaráætlun stefnumótunar umhverfissviðs fyrir árið 2022.
Umhverfis og samgöngunefndar samþykkir framlagt erindi fyrir sitt leyti. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:30.