Umhverfis- og samgöngunefnd

149. fundur 25. janúar 2022 kl. 16:30 - 18:30 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson formaður
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Kristín Hermannsdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Birkir Rútsson Deildarstjóri gatnadeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2112247 - Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu

Lögð fram til kynningar skýrsla starfshóps sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu sem lögð var fram við stjórn SSH 17. janúar
Lagt fram og kynnt.

Almenn erindi

2.2011213 - Loftslagsstefna Kópavogsbæjar

Lagt fram að nýju drög að loftlagsstefnu Kópavogs. Sigrún María Kristinsdóttir, Auður Finnbogadóttir, Jakob Sindri Þórsson og Encho Plamenov Stoyanov gera grein fyrir erindinu.
Lagt fram og kynnt. Afgreiðslu frestað.

Almenn erindi

3.2201354 - Leikskólinn Kópahvoll. Erindi um uppsetningu á reiðhjólaskýlum

Lagt fram erindi leikskólans Kópahvoll um úrbætur á aðstöðu á geymslu reiðhjóla starfsfólks.
Afgreiðslu frestað. Vísað til umsagnar umhverfissviðs.
Fylgiskjöl:

Almenn erindi

4.2112024 - Hjallahverfi, bifreiðastöður í götu

Farið yfir reglur og áskoranir tengt bifreiðastöðum í húsagötum í Hjallahverfi. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar þann 21. des. 2021
Afgreiðslu frestað. Vísað til umsagnar umhverfissviðs.

Fundi slitið - kl. 18:30.