Umhverfis- og samgöngunefnd

53. fundur 21. ágúst 2014 kl. 16:00 í Salnum, Hamraborg 6
Fundinn sátu:
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Sigurður M Grétarsson aðalmaður
  • Einar Baldursson aðalmaður
  • Hreggviður Norðdahl áheyrnarfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson
  • Bjarki Þórir Valberg starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Bjarki Valberg umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.14021104 - Umhverfisviðurkenningar 2014

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar 2014 afhentar í forrými Salarins. Farið var á þá staði sem hluti viðurkenningu. Farið var í götu ársins, sem samþykkt var í bæjarráði.

Fundi slitið.