Umhverfisráð

480. fundur 20. ágúst 2009 kl. 16:00 - 19:00 Fannborg 6, 2.hæð
Fundargerð ritaði: Hólmfríður Þorsteinsdóttir Umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.904149 - Umhverfisviðurkenningar 2009

Umhverfisviðurkenningar umhverfisráðs 2009 afhentar. Farið á þá staði sem fengu viðurkenningu og fróðleiksskilti sem klúbbar bæjarins gáfu afhjúpað. Einnig var farið í heimsókn í götu ársins, sem tilnefnd er af bæjarráði.

Fundi slitið - kl. 19:00.