Umhverfisráð

491. fundur 28. júní 2010 kl. 17:00 - 19:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Hólmfríður Þorsteinsdóttir Umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.1006306 - Umhverfisráð 2010 - 2014. Aðalmenn og varamenn

Á fundi bæjarstjórnar 15. júní 2010 voru eftirtalin kosin sem aðalmenn í umhverfisráð Kópavogs kjörtímabilið 2010-2014:

Aðalmenn
Margrét Júlía Rafnsdóttir, form., Sólarsalir 2
Agla Huld Þórarinsdóttir, Dynsalir 14
Karólína Einasdóttir, Hörðukór 5
Hákon R. Jónsson,
Ragnheiður K. Guðmundsdóttir,

Kjöri varamanna frestað.

Á fundi bæjarstjórnar 22. júní 2010 voru eftirtalin kosin sem varamenn í umhverfisráð Kópavogs kjörtímabilið 2010-2014:

Varamenn:
Myrea Samper
Garðar Vilhjálmsson
Ásta Hafberg
Egill Örn Gunnarsson
Kristín Jónsdóttir
Á fundi umhverfisráðs 24. júní 2010 var Karólína Einarsdóttir kjörin varaformaður umhverfisráðs 2010-2014.

Margrét Júlía Rafnsdóttir er kjörin formaður umhverfisráðs.

2.1003275 - Umhverfisviðurkenningar 2010

Á fundi umhverfisráðs 29. mars 2010 lagði Skipulags- og umhverfissvið til við umhverfisráð að sviðinu verði falið að annast undirbúning vegna veitingu umhverfisviðurkenninga ársins.
Tilnefningar kynntar og málið rætt.
Farið verður í rútuferð og þeir staðir skoðaðir sem tilnefndir eru til umhverfisviðurkenninga.

Staðirnir voru skoðaðir og ákveðið hverjir skyldu fá viðurkenningu.

Fundi slitið - kl. 19:00.