Umhverfisráð

493. fundur 26. ágúst 2010 kl. 16:00 - 18:30 í Salnum, Hamraborg 6
Fundargerð ritaði: Hólmfríður Þorsteinsdóttir Umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.903007 - Bæjarráð, bæjarstjórn, afgreiðslur.

Fundargerð bæjarráðs 26. ágúst 2010:
1003275 - Umhverfisviðurkenningar 2010
Bæjarráð samþykkir tillögur að umhverfisviðurkenningum ársins 2010.

2.1003275 - Umhverfisviðurkenningar 2010

Á fundi umhverfisráðs 29. mars 2010 lagði Skipulags- og umhverfissvið til við umhverfisráð að sviðinu verði falið að annast undirbúning vegna veitingu umhverfisviðurkenninga ársins.
Tilnefningar kynntar og málið rætt.
Á fundi umhverfisráðs 28. júní 2010 var farið í rútuferð og þeir staðir skoðaðir sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Staðirnir voru skoðaðir og ákveðið hverjir skyldu fá viðurkenningu.
Á fundi umhverfisráðs 23. ágúst verður farið yfir afhendingu umhverfisviðurkenninganna.
Farið var yfir skipulag viðurkenninganna og dagskrá.
Á fundi umhverfisráðs 26. ágúst 2010 voru umhverfisviðurkenningar umhverfisráðs 2010 afhentar.
Farið var á þá staði sem fengu viðurkenningu og fróðleiksskilti sem klúbbar bæjarins gáfu afhjúpað. Einnig var farið í heimsókn í götu ársins, sem tilnefnd var af bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 18:30.