Ungmennaráð

10. fundur 08. apríl 2019 kl. 18:07 - 19:22 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sóley Erla Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Davíð Fannar Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Halldís Sigurðard. Hjaltested aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Sana Salah Karim aðalfulltrúi
  • Selma Karlsdóttir aðalfulltrúi
  • Sóley Þórarinsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefán Daði Karelsson aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.1902046 - Ungmennaþing_Ungmennaráð Kópavogs 2019

Tillögur frá ungmennaþingi Ungmennaráðs Kópavogs ræddar og unnið úr.
Tillögur að dagsetningum vegna fundar með Bæjarstjórn Kópavogs ræddar. Starfsmaður ráðsins upplýsir forseta bæjarstjórnar um tillögu að dagsetningu.

Stefán Daði Karelsson kom inn á fund kl. 18:13.
Unnur María Agnarsdóttir kom inn á fund kl. 18:41.

Niðurstöður frá ungmennaþingi Ungmennaráðs Kópavogs ræddar. Dregnar saman helstu niðurstöður sem verða ræddar frekar á næsta verkefnafundi ráðsins. Starfsmaður ráðsins boðar til verkefnafundar á næstunni.

Selma Karlsdóttir og Halldís Hjaltested fara af fundi kl. 18:59.


Fundi slitið - kl. 19:22.