Ungmennaráð

11. fundur 23. september 2019 kl. 18:10 - 19:33 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
  • Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir aðalfulltrúi
  • Hilmar Karlsson aðalfulltrúi
  • Ingunn Jóna Valtýsdóttir aðalfulltrúi
  • Halla Margrét Brynjarsdóttir aðalfulltrúi
  • Oskar Einar Bukowski aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Hrefna Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Mikael Ingi Knútsson aðalfulltrúi
  • Haukur Þór Valdimarsson aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
  • Steinar Már Unnarsson starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1806578 - Ungmennaráð Kópavogs - erindisbréf

Kynning og afhending á erindisbréfi Ungmennaráðs Kópavogs til fulltrúa í ungmennaráði.
Erindisbréf Ungmennaráðs Kópavogs kynnt og afhent fulltrúum í ungmennaráði.

Almenn mál

2.1909538 - Kosning í embætti-Ungmennaráð Kópavogs 2019-2020

Ungmennaráð. Kosning í embætti formanns, varaformanns og ritara.
Hefna Tryggvadóttir fór af fundi kl. 18:48
Mikael Ingi Knútsson og Haukur Þór Valdimarsson komu inn á fund kl. 18:52.

Katrín Rós Þrastardóttir kosin formaður.

Oskar Einar Bukowski kosinn sem varaformaður.

Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir og Gunnlaugur Ernir Ragnarsson voru kosin sem ritarar. Ráðið samþykkti að þau myndu skipta með sér ritun funda.

Almenn mál

3.1909539 - Fundaráætlun Ungmennaráð Kópavogs 2019-2020

Fundaráætlun Ungmennaráð Kópavogs lagt fram til samþykktar.

Fundaráætlun ungmennaráðs 2019-2020 samþykkt.

Fundi slitið - kl. 19:33.