Ungmennaráð

13. fundur 25. nóvember 2019 kl. 18:09 - 19:35 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
 • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
 • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
 • Ólafur Örn Ásgeirsson aðalfulltrúi
 • Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir aðalfulltrúi
 • Ragnheiður María Stefánsdóttir aðalfulltrúi
 • Hilmar Karlsson aðalfulltrúi
 • Ingunn Jóna Valtýsdóttir aðalfulltrúi
 • Halla Margrét Brynjarsdóttir aðalfulltrúi
 • Oskar Einar Bukowski aðalfulltrúi
 • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
 • Hrefna Tryggvadóttir aðalfulltrúi
 • Mikael Ingi Knútsson aðalfulltrúi
 • Haukur Þór Valdimarsson aðalfulltrúi
 • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
 • Steinar Már Unnarsson starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna

Aðgerðaráætlun Barnasáttmálans til upplýsinga og kynningar. Umfjöllun um samráðsfvefinn Betra Ísland.
Ungmennráð lítur á samráðsvef Betra Ísland jákvæðum augum en telur jafnframt mikilvægt að hann verði vel kynntur fyrir börnum og ungmennum í Kópavogi.

Halla Margrét Brynjarsdóttir kemur inn á fund kl. 18:09.
Theódóra Þorsteinsdóttir kemur inn á fund kl. 18:13.

Almenn mál

2.1811259 - Ungmennaráð Kópavogs-fræðsla

Starfsmaður ungmennaráðs ræðir um hlutverk ungmennaráða.
Ungmennaráð þakkar Steinari Má Unnarssyni fyrir erindið.

Haukur Þór Valdimarsson kemur inn á fund kl. 18:48.

Almenn mál

3.1901117 - Ungmennaráð Kópavogs 2019

Til upplýsinga bókun Ungmennaráðs Kópavogs 11.febrúar 2019 í tengslum við fundarboð til tengiliða bæjarstjórnar á formlega fundi ungmennaráðs.
Ungmennaráð gerir engar athugasemdir við eftirfarandi bókun.

Almenn mál

4.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Óskað eftir umsögn jafnréttis- og mannréttindaáætlun bæjarins.
Nefndarmenn munu koma athugasemdum og ábendingum við áætlunina til starfsmanns ungmennaráðs, sem skilar þeim sameinuðum til starfsmanns jafnréttis- og mannréttindaráðs.

Theódóra Þorsteinsdóttir fer af fundi kl. 19:28.

Fundi slitið - kl. 19:35.