Ungmennaráð

16. fundur 22. apríl 2020 kl. 18:00 - 19:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Ernir Ragnarsson aðalfulltrúi
  • Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir aðalfulltrúi
  • Ragnheiður María Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Hilmar Karlsson aðalfulltrúi
  • Ingunn Jóna Valtýsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Hrefna Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístunda- og forvarnadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2001313 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2020

Umræða um fyrirkomulag ungmennaþings vegna Covid-19.
Lagt til að ungmennaþing verði haldið í formi opins fundar á staðnum eða með stafrænum hætti í hverri félagsmiðstöð, ungmennahúsi og Menntaskólanum í Kópavogi. Horft sé til fyrirmæla frá heilbrigðisráðuneytinu við undirbúning.

Ákveðið að taka umræðu um erindisbréf Ungmennaráðs Kópavogs fyrir á næsta fundi ráðsins, með hliðsjón af lengd setu fulltrúa í ráðinu.

Fundi slitið - kl. 19:00.