Ungmennaráð

20. fundur 04. nóvember 2020 kl. 18:02 - 19:07 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Katrín Rós Þrastardóttir aðalfulltrúi
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Stefanía Margrét Ágústsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Haillee Jo Lucio aðalfulltrúi
  • Stella Bergrán Snorradóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Hugi Halldórsson aðalfulltrúi
  • Hrafnhildur Davíðsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
  • Steinar Már Unnarsson starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2010122 - Kosning í embætti ungmennaráðs-2020-2021

Kosning í embætti formanns, varaformanns og ritara.
Unnur María Agnarsdóttir kosin formaður.

Katrín Rós Þrastardóttir kosin varaformaður.

Katrín Ýr Erlingsdóttir kosin ritari.

Almenn mál

2.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna

Kynning á tilkynninghnappi í spjaldtölvum hjá nemendum í 5.-10.bekk í grunnskólum Kópavogs. Tilgangur tilkynningahnapps er að veita börnum greiðari aðgang að því leita aðstoðar hjá Barnavernd Kópavogs.
Ungmennaráð Kópavogs lýsir yfir mikill ánægju með tilkynningahnappinn. Ráðið leggur áherslu á mikilvægi þess að upplýsa börn og unglinga reglulega um notkun og aðgengi tilkynningahnappsins.

Ákveðið að næsti fundur ráðsins yrði haldinn 7.desember í stað 23.nóvember.

Fundi slitið - kl. 19:07.