Ungmennaráð

26. fundur 22. nóvember 2021 kl. 18:01 - 19:04 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Aldís Inga Hrannarsdóttir aðalfulltrúi
  • Bartosz Borecki aðalfulltrúi
  • Birgir Gauti Kristjánsson aðalfulltrúi
  • Brynjar Hugi Karlsson Eriksen aðalfulltrúi
  • Eygló María Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Lúkas Leonardo Passaro aðalfulltrúi
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2111146 - Lýðheilsustefna 2022-2025

Þann 4. nóvember 2021 samþykkti bæjarráð að vísa drögum að endurskoðaðri lýðheilsustefnu í samráðsferli. Óskað er eftir að ungmennaráð fjalli um og veiti umsögn um drögin.
Ungmennaráð lítur jákvæðum augum á drög að endurskoðaðri lýðheilsustefnu. Ánægjulegt að sjá hvernig greinar Barnasáttmálans og Heimsmarkmiðana eru tengdar við stefnuna.
Anna Elísabet Ólafsdóttir sérfræðingur lýðheilsumála kom inn á fund og kynnti drög að endurskoðaðri lýðheilsustefnu. Fór af fundi kl. 18:30.

Almenn mál

2.20081068 - Fléttan

Kynning á verkefnum Fléttunnar, samstarfsverkefni mennta- og velferðarsviðs.
Ungmennaráð þakkar fyrir góða kynningu á verkefnum Fléttunnar.
Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri á velferðarsviði og Ingunn Mjöll Birgisdóttir verkefnastjóri á menntasviði komu inn á fund kl 18:33 og kynntu verkefni Fléttunnar. Fóru af fundi kl. 18:55.

Fundi slitið - kl. 19:04.