Ungmennaráð

31. fundur 26. apríl 2022 kl. 15:00 - 16:01 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Bartosz Borecki aðalfulltrúi
  • Birgir Gauti Kristjánsson aðalfulltrúi
  • Eygló María Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Lúkas Leonardo Passaro aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.220425339 - Ungmennaráð-Tillögur 2022

Tillögur ungmennaráðs og barnaþings kynntar fyrir Bæjarstjórn Kópavogs.
Ungmennaráð Kópavogs kynnti fjórar tillögur fyrir Bæjarstjórn Kópavogs, jafnframt kynntu barnaþingmenn sex tillögur af barnaþingi grunnskóla Kópavogs. Bæjarfulltrúar tók vel í tillögur ungmennaráðs og barnaþingmanna og stefnt er að öðrum fundi í haust til að halda áfram að ræða þær tillögur sem komu fram.

Fundi slitið - kl. 16:01.