Ungmennaráð

33. fundur 14. nóvember 2022 kl. 18:00 - 19:47 í Smáraskóla
Fundinn sátu:
  • Ragnhildur Sóley Jónasdóttir aðalmaður
  • Emilía Helga Jónasdóttir aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Vanessa Dalila Maria R. Blaga aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Kolfinna Björt Þórðardóttir aðalmaður
  • Almar Logi Ómarsson aðalmaður
  • Árný Dögg Sævarsdóttir aðalmaður
  • Elí Tómas Kurtsson aðalmaður
  • Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir
  • Unnur Helga Haraldsdóttir
  • Arnaldur Kári Sigurðsson
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður tæknisviðs
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024

Stöðumat og aðgerðaráætlun barnvæns sveitarfélags lagt fram.
Lagt fram.
Anna Elísabet Ólafsdóttir kom inn á fund kl. 18:10-18:40 og kynnti stöðumat og aðgerðaráætlun barnvæns sveitarfélags.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Óskað eftir umsögn ungmennaráðs um drög loftlagsstefnu Kópavogsbæjar.
Ungmennaráð gerir engar athugasemdir við drög að loftlagstefnu. Ungmennaráð felur starfsmanni ráðsins að koma umræðupunktum til vinnuhóps um mótun loftlagsstefnu Kópavogsbæjar.
Auður Finnbogadóttir og Encho Plamenov Soyanov komu inn á fund kl. 18:40-19:00 og kynntu drög að loftlagsstefnu Kópavogsbæjar.

Almenn mál

3.1811259 - Ungmennaráð Kópavogs-fræðsla_ráðstefnur

Fræðsla um lýðræðislega þátttöku og hlutverk ungmennaráða.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:47.