Ungmennaráð

54. fundur 27. október 2025 kl. 18:00 - 20:00 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Emilía Ísis Nökkvadóttir aðalmaður
  • Styrmir Steinn Sigmundsson aðalmaður
  • Maria Motoc aðalmaður
  • Zuzanna Boda aðalmaður
  • Andrea Marý Torfadóttir aðalmaður
  • Klara Rós Bergmann aðalmaður
  • Óðinn Helgi Pálsson aðalmaður
  • Níels Jóhann Júlíusson aðalmaður
  • Dagbjartur Bergmann Jóhannsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Magnús Ingi Árnason aðalmaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
  • Victor Berg Guðmundsson Deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
Fundargerð ritaði: Áslaug Einarsdóttir Verkefnastjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.25102545 - Ungmennaráð kosning 2025-2026

Samkvæmt erindisbréfi Ungmennaráðs Kópavogs skal ráðið skipa formann, varaformann og ritara.

Almenn mál

2.25102546 - Ungmennaráð Kópavogs 2025-2026

Fundaráætlun ungmennaráðs 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Fundaráætlun ungmennaráðs 2025-2026 samþykkt.

Almenn mál

3.2301341 - Ungmennaráð- Önnur mál

Óskað eftir umræðu um Bókavog og önnur verkefni/viðburði tengt því.
Lagt fram til kynningar og umræðu

Fundi slitið - kl. 20:00.