Ungmennaráð

55. fundur 24. nóvember 2025 kl. 18:00 - 20:00 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Maria Motoc aðalmaður
  • Tinna Líf Teitsdóttir aðalmaður
  • Styrmir Steinn Sigmundsson aðalmaður
  • Katrín Hvönn Pétursdóttir aðalmaður
  • Zuzanna Boda aðalmaður
  • Andrea Marý Torfadóttir aðalmaður
  • Klara Rós Bergmann aðalmaður
  • Óðinn Helgi Pálsson aðalmaður
  • Rebecca Ann Ramsay aðalmaður
  • Níels Jóhann Júlíusson aðalmaður
  • Emma Lind Hitchon aðalmaður
  • Emilía Ísis Nökkvadóttir aðalmaður
  • Dagbjartur Bergmann Jóhannsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Magnús Ingi Árnason aðalmaður
Starfsmenn
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir embættismaður
  • Bergljót Kristinsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Áslaug Einarsdóttir Verkefnastjóri Frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.25112158 - Ráðstefna ungmennaráða sveitarfélaganna 5.12.2025

Ungmennaráð upplýst um ráðstefnu ungmennaráða sveitarfélaganna þann 5.desember.

Almenn mál

2.25021357 - Barnaþing Kópavogs 2025

Ungmennaráð upplýst um stöðu á svörum við tillögum barna- og ungmennaþings 2025.

Almenn mál

3.25042761 - Ungmennaþing 2025

Ungmennaráð upplýst um stöðu á svörum við tillögum ungmennaþings 2025.

Fundi slitið - kl. 20:00.