Upplýsingatæknideild - kynning

3. fundur 10. mars 2009 kl. 13:00 - 14:10 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.903003 - Efni síðasta fundar.

Farið yfir það sem gert var á síðasta fundi.

Nefndin staðfestir fundargerðina.

2.809266 - Innleiðing á nýjum Bakverði fyrir Kópavogsbæ

Bæjarráð vísar erindinu til skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs til umsagnar.

3.702235 - Innleiðing OneSystems

Minnisblað um stöðu innleiðingar OneSystems.
Lagt fram.

4.903103 - Hamraborg 6A - Biðskýli

Þetta mál kom inn eftir að lokað hafði verið. Ég get líka breytt öllu eins oft og ég vil og allt fer það inn á fundarmannagáttina.

Fundi slitið - kl. 14:10.