Velferðar- og mannréttindaráð

6. fundur 23. júní 2025 kl. 16:15 - 18:16 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Svava Halldóra Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson, aðalmaður boðaði forföll og Signý Sigurrós Skúladóttir varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson, aðalmaður boðaði forföll og Soumia I. Georgsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir
  • Karítas Eik Sandholt lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

Skrifstofa Ráðgjafar

1.25061554 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 12.5.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Elín Róbertsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15

Skrifstofa Ráðgjafar

2.2506983 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 9.6.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Elín Róbertsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

3.2506618 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 2.6.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:40

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

4.2505556 - Kvörtun vegna biðtíma eftir félagslegu húsnæði

Lagt fram til kynningar bréf umboðsmanns Alþingis dags. 27.5.2025.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:40

Skrifstofa Þjónustu og sértækrar ráðgjafar

5.25061856 - Umsókn um akstursþjónustu aldraðra. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 16.6.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu
Fært í trúnaðarbók.

Skrifstofa Þjónustu og sértækrar ráðgjafar

6.2504798 - Endurskoðun á gjaldskrá vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Lögð fram til afgreiðslu endurskoðuð gjaldskrá ásamt breytingum á reglum um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Velferðar- og mannréttindaráð vísar málinu til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn.

Fundargerðir nefnda

7.2505025F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 20. fundur frá 03.06.2025

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.2506006F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 21. fundur frá 19.06.2025

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Fundarhlé 17.01 til 17.06.

Bókun:

Við fulltrúar Pírata, Samfylkingar, Viðreisnar og Vina Kópavogs fögnum þeirri réttarbót fyrir fatlað fólk sem breyting ráðherra á byggingarreglugerð sem gildi tók hinn 5. júní s.l. hefur í för með sér. Þar er nú endurvakin regla um 25 metra hámarksfjarlægð frá aðalinngangi bygginga að bílastæði fyrir hreyfihamlaða.

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Erlendur H. Geirdal
Soumia I. Georgsdóttir
Hólmfríður Hilmarsdóttir

Önnur mál

9.2302384 - Tölulegar upplýsingar velferðarsviðs

Lagðar fram til kynningar tölulegar upplýsingar um starfsemi velferðarsviðs september til desember 2024.
Lagt fram.

Önnur mál

10.2002676 - Aðgerðaáætlun velferðarsviðs 2025

Skrifstofustjóri kynnir framgang aðgerða í aðgerðaáætlun velferðarsviðs vegna ársins 2025.
Lagt fram.

Önnur mál

11.24102629 - Styrkbeiðni frá Skjólinu

Lögð fram til afgreiðslu beiðni um rekstrarstyrk vegna ársins 2025 frá Skjólinu ásamt umbeðnum upplýsingum.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir að veita Skjólinu styrk að upphæð kr. 300.000- fyrir árið 2025 gegn framvísun ársreiknings.

Önnur mál

12.2506916 - Sameiginlegir fundir félagsmálanefnda sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um málefni heimilislausra

Lagt fram til afgreiðslu erindi frá velferðarsviði Reykjavíkur dags. 28.5.2025.
Velferðar- og mannréttindaráð tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að afla upplýsinga um fyrirkomulag fundar.

Önnur mál

13.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Skrifstofustjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðar- og mannréttindaráðs.

Fundi slitið - kl. 18:16.