Velferðar- og mannréttindaráð

7. fundur 25. ágúst 2025 kl. 16:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Svava Halldóra Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson, aðalmaður boðaði forföll og Signý Sigurrós Skúladóttir varafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
  • Jón Kristján Rögnvaldsson starfsmaður velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

1.25081265 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 21.08.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Skrifstofa Ráðgjafar

2.25081224 - Umsókn um stuðning við börn og fjölskyldur. Áfrýjun

Lögð fram til afgreiðslu áfrýjun dags. 19.8.25. ásamt tilgreindum fylgiskjölum.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:28
  • Sigríður L. Sigurbjarnadóttir, ráðgjafi - mæting: 16:28

Skrifstofa Ráðgjafar

3.25081223 - Umsókn um stuðning við börn og fjölskyludur. Áfrýjun

Lögð fram til afgreiðslu áfrýjun dags. 19.8.25. ásamt tilgreindum fylgiskjölum.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:28
  • Sigríður L. Sigurbjarnadóttir, ráðgjafi - mæting: 16:28

Skrifstofa Ráðgjafar

4.2508682 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Lögð fram til afgreiðslu áfrýjun dags. 24.7.25. ásamt tilgreindum fylgiskjölum.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:28

Skrifstofa Ráðgjafar

5.2508674 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Lögð fram til afgreiðslu áfrýjun dags. 30.7.25. ásamt tilgreindum fylgiskjölum.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:28

Skrifstofa Ráðgjafar

6.23032023 - Samræmd móttaka flóttafólks

Lagt fram til kynningar minnisblað skrifstofustjóra dags. 20.8.2025 ásamt tilgreindum fylgiskjölum.
Velferðar- og mannréttindaráð Kópavogs telur mikilvægt að gert verði mat á fjárhagslegum áhrifum frumvarps til nýrra laga á sveitarfélögin. Tryggja þarf að tekjustofnar sveitarfélaga standi fjárhagslega undir mögulegum kostnaðarauka sem kunni að verða vegna lagabreytinganna. Einnig lýsir ráðið yfir áhyggjum af því að yfirsýn yfir málaflokkinn tapist við þessar breytingar þar sem þjónustan verður ekki samræmd.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:28

Önnur mál

7.25081357 - Skipulag velferðarsviðs

Lagt fram til kynningar minnisblað skrifstofustjóra dags. 21.8.2025 um breytingar á skipulagi velferðarsviðs.
Lagt fram.

Önnur mál

8.2002676 - Aðgerðaáætlun velferðarsviðs 2026

Lagt fram minnisblað skrifstofustjóra dags. 21.8.2025 vegna aðgerðaáætlunar velferðarsviðs fyrir árið 2026.
Lagt fram.

Önnur mál

9.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Skrifstofustjóri og sviðsstjóri kynna starfið á velferðarsviði á milli funda velferðar- og mannréttindaráðs.

Fundi slitið.