Velferðar- og mannréttindaráð

13. fundur 12. janúar 2026 kl. 16:15 - 18:02 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Svava Halldóra Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson, aðalmaður boðaði forföll og Soumia I. Georgsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Bjarnadóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir Skrifstofustjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

1.25122502 - Breytingar á reglum um útleigu félagslegra leiguíbúða vegna lagabreytinga

Tillögur að breytingum á reglum um félagslegar leiguíbúðir Kópavogsbæjar lagðar fram til afgreiðslu.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir tillögur að breytingum á reglum um félagslegar leiguíbúðir Kópavogsbæjar og vísar þeim áfram til afgreiðslu bæjarráðs og staðfestingar í bæjarstjórn.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögmaður - mæting: 16:15
  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

2.25121663 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 12.12.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15
  • Auður Birgisdóttir, lögmaður - mæting: 16:15

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

3.25122064 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 19.12.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögmaður - mæting: 16:15
  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

4.2601321 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 05.01.2026, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Auður Birgisdóttir, lögmaður - mæting: 16:15
  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Skrifstofa Ráðgjafar

5.2601489 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 11.12.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:39
  • Auður Birgisdóttir, lögmaður - mæting: 16:15

Skrifstofa Ráðgjafar

6.2601072 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 31.12.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 16:39
  • Auður Birgisdóttir, lögmaður - mæting: 16:15

Önnur mál

7.2102649 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Lögð fram til kynningar skýrsla innleiðingarteymis farsældar í Kópavogi fyrir skólaárið 2024 - 2025.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Sólveig Norðfjörð - mæting: 16:49

Önnur mál

8.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðar- og mannréttindaráðs.

Fundi slitið - kl. 18:02.