Velferðarráð

8. fundur 24. apríl 2017 kl. 16:15 - 19:02 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson varaformaður
  • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.1610407 - Erindisbréf velferðarráðs

Umræður um nýtt erindisbréf
Fundað verður sérstaklega um erindisbréf og stefnumótun í maí.

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1701174 - Teymisfundir 15 og 16

Lagt fram.

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1704269 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1702627 - Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð 2017

Velferðarráð samþykkir framlagða breytingartillögu fyrir sitt leyti.

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1704419 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Afgreiðslu frestað.

Ráðgjafa og íbúðadeild

6.1610154 - Áætlun um stofnun búsetuúrræðis á Nýbýlavegi 30

Afgreiðslu frestað.

Ráðgjafa og íbúðadeild

7.1702558 - Fyrirspurn Arnþórs Sigurðssonar

Upplýsingar frá ráðgjafa og íbúðadeild og þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra
Lagt var fram svar við fyrirspurn Arnþórs Sigurðssonar sem lögð var fram á fundi velferðarráðs þann 13. mars sl.
Arnþór Sigurðsson þakkaði fyrir greinargóð svör. Sverrir Óskarsson tók undir þakkir Arnþórs.

Þjónustudeild fatlaðra

8.1310422 - Stuðningsþjónusta. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Önnur mál

9.1610412 - Sérstakur húsnæðisstuðningur

Lagt fram til upplýsingar
Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti að fella út 5. grein reglna um sérstakan húsnæðisstuðning.

Fundi slitið - kl. 19:02.