Velferðarráð

12. fundur 26. júní 2017 kl. 16:15 - 17:41 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
 • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
 • Sverrir Óskarsson varaformaður
 • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Anna Klara Georgsdóttir starfsmaður velferðarsviðs
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1701174 - Teymisfundir 24 og 25

Lagt fram til upplýsingar.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1706574 - Tillaga um breytingu á reglum um útleigu á félagslegum leiguíbúðum

Velferðarráð samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.17051431 - 133. fundur úthlutunarhóps um leiguhúsnæði

Fundargerð lögð fram til upplýsingar.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1610154 - Áætlun um stofnun búsetuúrræðis á Nýbýlavegi 30

Lagt fram til upplýsingar.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Rekstrardeild

5.1706674 - Rekstrardeild velferðarsviðs. Stöðuskýrsla

Lagt fram.

Gestir

 • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:15

Önnur mál

6.1706705 - Heimasíða Kópavogsbæjar

Velferðarráð leggur áherslu á að þýðingu á efni heimasíðu Kópavogsbæjar á erlend tungumál verði flýtt eins og auðið er.

Fundi slitið - kl. 17:41.