Velferðarráð

15. fundur 25. september 2017 kl. 16:15 - 17:59 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
 • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
 • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
 • Sverrir Óskarsson varaformaður
 • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
 • Þráinn Hallgrímsson varamaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1701174 - Teymisfundir 2017

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1709939 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:17

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1709941 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:27

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1709957 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:46

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1709956 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 17:05

Þjónustudeild fatlaðra

6.1709900 - Umsagnamál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:07

Þjónustudeild fatlaðra

7.17081875 - Áfrýjun vegna stuðningsþjónustu

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:08

Þjónustudeild aldraðra

8.1709946 - Félagsleg heimaþjónusta. Stöðuskýrsla

Deildarstjóri aldraðra kynnti stöðu félagslegrar heimaþjónustu fyrir velferðarráði.

Gestir

 • Gauja Hálfdanardóttir - mæting: 17:40

Rekstrardeild

9.1709943 - Milliuppgjör 2017 velferðarsvið

Deildarstjóri rekstrardeildar kynnti milliuppgjör 2017 fyrir velferðarráði.

Gestir

 • Atli Sturluson - mæting: 17:20

Fundi slitið - kl. 17:59.