Velferðarráð

18. fundur 30. október 2017 kl. 16:15 - 18:50 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson varaformaður
  • Arnþór Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1701174 - Teymisfundir 2017

Fundir 41, 42 og 43.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Berglind Kristjánsdóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.17051431 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fundir 135 og 136
Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Berglind Kristjánsdóttir - mæting: 16:22

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1405666 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Berglind Kristjánsdóttir - mæting: 16:29

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1610154 - Áætlun um stofnun búsetuúrræðis á Nýbýlavegi 30

Gerð grein fyrir stöðu mála varðandi stofnun búsetuúrræðis að Nýbýlavegi. Velferðarráð fagnar því að samningur er í höfn og að stefnt sé að opnun heimilisins í byrjun desember nk.

Gestir

  • Berglind Kristjánsdóttir - mæting: 16:30

Þjónustudeild fatlaðra

5.1402518 - Stuðningsþjónusta. Áfrýjun

Afgreiðslu málsins frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

6.1411232 - Stuðningsþjónusta. Áfrýjun

Afgreiðslu málsins frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

7.17082380 - Styrkur til náms-, verkfæra- og tækjakaupa. Áfrýjun

Afgreiðslu málsins frestað og óskað er eftir frekari upplýsingum.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:28

Önnur mál

8.1710408 - Fjárhagsáætlun velferðarsviðs 2018

Ráðið óskar eftir ítarlegri kynningu á fjárhagsáætlun velferðarsviðs á næsta fundi ráðsins.

Önnur mál

9.1710524 - Kynningar fyrir velferðarráð

Kynning á starfsemi Áttunnar
Forstöðumaður Áttunnar kynnti starfsemi Áttunnar og PMTO-foreldrafærni fyrir velferðarráði.

Gestir

  • Lilja Rós Agnarsdóttir - mæting: 18:39

Fundi slitið - kl. 18:50.