Velferðarráð

19. fundur 13. nóvember 2017 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson formaður
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varamaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Almenn erindi

1.1711203 - Fjárhagsáætlun velferðarsviðs

Fjárhagsáætlun tekin til umfjöllunar
Sviðsstjóri og Fjármálastjóri Kópavogsbæjar fóru yfir áherslur velferðarsviðs í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar.

Gestir

  • Ingólfur Arnarsson - mæting: 16:15
  • Atli Sturluson - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1711062 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Hækkun á framfærslugrunni 2018

Málinu frestað til næsta fundar velferðarráðs.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:03

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.17051431 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2017

Lagt fram og staðfest.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 17:09

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1710082 - Tillaga Fjölsmiðju um hækkun á þjálfunarstyrk

Velferðarráð samþykkir tillögu um hækkun á þjálfunarstyrk.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir. - mæting: 17:24

Þjónustudeild fatlaðra

5.17082380 - Styrkur til náms-, verkfæra- og tækjakaupa. Áfrýjun

Máli var frestað á síðasta fundi
Málinu frestað og ráðið óskar eftir frekari gögnum.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:35

Þjónustudeild fatlaðra

6.1211043 - Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna

Velferðarráð samþykkir framlagða tillögu um hækkun á gjaldalið stuðningsfjölskyldna.Velferðarráð felur starfsmönnum að koma með tillögu að breyttu fyrirkomulagi á greiðslum til stuðningsfjölskyldna.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:44

Fundi slitið - kl. 18:15.