Velferðarráð

20. fundur 11. desember 2017 kl. 16:15 - 18:40 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
 • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
 • Helga Sigrún Harðardóttir aðalmaður
 • Sverrir Óskarsson varaformaður
 • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri
 • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sigríður Sigurjónsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Almenn erindi

1.1710524 - Kynningar fyrir velferðarráð

Vettvangsferð að Nýbýlavegi 30- nýju áfangaheimili.

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1701174 - Teymisfundir 2017

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:44

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.17051431 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði 2017

Lagt fram og staðfest.
Gunnsteinn Sigurðsson vék af fundi undir lið nr 137.

Gestir

 • Rannveig María Þorsteinsdóttir - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

4.1211043 - Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna

Lagt fram og vísað til starfsmanna sem er falið að endurskoða greinargerð í samræmi við umræður á fundinum.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:15

Þjónustudeild fatlaðra

5.17082380 - Styrkur til náms-, verkfæra- og tækjakaupa. Áfrýjun

Velferðarráð staðfestir niðurstöðu deildarfundar í þjónustudeild fatlaðra þann 10. október sl.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:27

Þjónustudeild fatlaðra

6.1411232 - Áfrýjun vegna synjunar

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:31

Þjónustudeild fatlaðra

7.1402518 - Áfrýjun vegna synjunar

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

 • Guðlaug Ósk Gísladóttir - mæting: 17:38

Rekstrardeild

8.1709943 - Milliuppgjör 2017 velferðarsvið

Lagt fram til kynningar.

Gestir

 • Atli Sturluson - mæting: 17:42

Önnur mál

9.1712713 - Fundargerð 39. fundar félagsþjónustunefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:40.